top of page

PARKET

Harðparket

Harðviðarval hefur upp á að bjóða mikið úrval af harðparketi í nánast öllum þeim tegundum sem þig getur dreymt um. Við getum státað okkur af því að bjóða eitt af tveimur harðparketum sem fáanleg eru á íslenskum markaði sem hlotið hafa Svansvottun. Ef þú vilt skoða gríðarlega öflugt harðparket og um leið umhverfisvænan kost hvetjum við þig til að skoða Quick-Step harðparketin.

Sendu okkur línu með Nafni-Heimilisfangi-Póstnúmeri og hverju þú ert að leita þér af og

við sendum þér prufur og bækling þér að kostnaðarlausu.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

Quick-Step Impressive

Vinsælasta línan frá Quick-Step

Borðin eru 19cm á breidd og 138cm á lengd sem hafa það fram yfir flest harðparket að vera með vatnsheld samskeyti ásamt mattari og raunverulegri áferð.  Hér að neðan eru helstu litirnir í línunni, ef þú villt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Majestic

Ein allra flottasta línan frá Quick-Step.

Línan samanstendur af 24 cm extra breiðum og 205 cm löngum borðum sem hafa það fram yfir flest harðparket að vera með vatnsheld samskeyti ásamt mattari og raunverulegri áferð.  Hér að neðan eru allir tíu litirnir í Majestic línunni, ef þú villt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Capture (Signature)

 Raunverulegasta og nýjasta framleiðslulínan frá Quick-Step.

Um er að ræða harðparket þar sem stuðst er við allra nýjustu tækni við framleiðslu á harðparketi t.d. 64 mismunandi dýptir á yfirborði efnisins til að gera það nær óþekkjanlegt frá alvöru viðarparketi. Parketið er svansvottað með 24 tíma vatnsvörn og 10 ára ábyrgð á baðherbergi gerir þetta að einum besta kosti í harðparketi í dag. Skoðaðu þessa línu áður en þú kaupir þér harðparket.

Quick-Step Chevron

Harðparketflekar í chevron-munstri frá Quick-Step.

Classen XXL

Hér að neðan má sjá þá liti sem eru hvað vinsælastir hjá okkur frá þýska framleiðandanum Classen.Þessi efni eru í 8 mm þykkt og koma í 24,3 cm breiðum og 217,5 cm löngum borðum.

Viðarparket

Harðviðarval bíður uppá mikið úrval af fallegum viðarparketum.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

 

Quick-Step Cascada

Fyrsta 100% vatnshelda viðarparket í heimi

Borðin eru 19cm á breidd og 182cm á lengd sem hefur það yfir öll viðarparket að vera með 100% vatnshelt yfirborð.

Ef þú vilt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Disegno

Viðarparket í fiskibeinamunstri

Borðin eru 14,5cm á breidd og 58cm á lengd og er með rakavörðu Wood for life yfirborði.

Ef þú vilt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Intenso

Viðarparket í Chevron-munstri

Kemur í 60cm löngum og 33,5cm breiðum plönkum sem einfaldar Chevron lögnina töluvert.

Ef þú vilt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Massimo

Extra langir og breiðir plankar

220 cm langir og 26 cm breiðir XXL plankar.

Ef þú vilt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Compact

Þynnsta viðarparketið frá Quick-Step en gæðin með yfirburði

220 cm langir og 14,5 cm breiðir plankar.

Ef þú vilt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Imperio

Fullkomin stærð á planka fyrir eðlilegt og náttúrlegt útlit

220 cm langir og 22 cm breiðir plankar.

Ef þú vilt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

Quick-Step Palazzo

Breiðir viðarplankar með smáa fösun

182 cm langir og 19 cm breiðir plankar.

Ef þú vilt kynna þér þessa línu nánar bendum við þér að smella hér

bottom of page